[Talk-is] Innflutningur GNS gagna á OpenStreetMap Íslandskortið

Daníel Gunnarsson danielgunnars at gmail.com
Mon Jan 5 21:02:50 GMT 2009


2009/1/5 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
> 2009/1/5  <danielgunnars at gmail.com>:
>> Mér líst ágætlega á þessa hugmynd
>
> Þetta var ágætis hugmynd hjá mér já, það er annað mál að ég hef ekkert
> útfært í henni síðan ég setti fram þessa frábæru áætlun. Stór eru orð
> en lítið um verk. Hingað til allavegana:)
>
>> Ég er búinn að útbúa hæðalínulíkan af íslandi úr GTOPO30 [1] gögnunum
>> frá USGS. Þau eru public domain gögn (nákvæmustu public gögning af
>> Íslandi sem ég veit um, látið mig vita ef þið vitið um eithvað betra).
>> Þetta líkan gæti nýst við að staðsetja hluti úr GNS gagnasafninu, þá
>> sérstaklega fjöll og dali.
>
> Ég veit ekki betur en að GTOPO30 séu bestu frjálsu hæðarlínugögnin af Íslandi.
>
>> Eina vandamálið er að skráin er allt of stór til að JOSM geti opnað
>> hana alla. Ég mun því láta hana frá mér um leið og ég hef fengið
>> osmosis til að virka hjá mér og bútað skránna í hæfilega stóra búta
>
> Er hægt að komast í hana óklippta einhverstaðar, eða hvernig bjóstu
> hana til úr GTOPO30 gögnunum? Væri áhugavert að fikta með þetta.

Ég notaði innbyggð föll úr Mapping Toolbox í matlab til að lesa inn
gögnin og reikna hæðarlínurnar
svo skrifaði ég þær í xml skrá (notaði outputið úr srtm2osm forritinu
til viðmiðunar).

hér er linkur á alla skránna:
http://www.hi.is/~dag6/OSM/IS_topo.rar

þetta eru 20m hæðarlínur sem er eflaust allt of mikið m.v. upplausn frumgagnanna

>
> Svo er annað, að ég held að flestir sem nota STRM gögnin í OSM séu að
> ná í þau frá sama stað, það væri áhugavert að splæsa STRM og GTOPO30
> saman þannig það væru einhverjar hæðarlínur norðan og sunnan 60°
> breiddargráðu. Þó svo þær væru ónákvæmar.
>
>> Þetta líkan gæti líka virkað sem hæðarlínur undir garmin
>> Íslandskortið, þó svo að lág upplausn gagnana (30 sek á milli punkta)
>> gerið það frekar
>> ljótt að sjá
>
> Ahm, ef þú ert kominn með .osm hæðarlínugögn er lítið mál að breyta
> því í garmin hæðarlínur. Það eru leiðbeiningar einhverstaðar á
> wiki-inu um þetta.
>
> Hvað eru 30 sek aftur langt c.a. á landi? 100k/(60*60)*30 =~ 830 m?
> (Minnir að ein lengdargráða sé c.a. 100 km). En þetta er eflaust
> algert bull hjá mér.
>
>> http://edc.usgs.gov/products/elevation/gtopo30/gtopo30.html
>>
>> On 12/27/08, Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com> wrote:
>>> 2008/12/26 Thorir Jonsson <thorirmar at gmail.com>:
>>>> Þetta er spennandi grunnur að skoða, og eflaust góður ef notaður
>>>> samhliða landsat myndunum og góðri staðar (e. local) þekkingu.
>>>>
>>>>> Á hinn boginn eru þetta hlutir sem seint verða inn á OSM kortinu, við
>>>>> höfum hingað til verið að kortleggja hluti í vegakerfinu og voða lítið
>>>>> mestallt sem er í þessari skrá, þá er spurning hvort betra sé að hafa
>>>>> þetta allt inni ónákvæmt núna og laga það seinna í stað þess að það
>>>>> sitji á hakanum að koma þessu inn.
>>>>
>>>> Ég held að við ættum ekki að dömpa öllum grunninum inn í OSM á meðan
>>>> við vitum ekki hversu mikil skekkjan er.  1 km random skekkja gefur
>>>> okkur rúmlega þriggja ferkílómetra svæði fyrir hvern hlut.  Ég er á
>>>> þeirri skoðun að engin gögn séu betri en röng gögn (að minnsta kosti
>>>> þegar skekkja er orðin nokkur hundruð metrar).  Næsta mál væri að
>>>> reyna að komast að því hver meðal skekkjan sé, og taka svo ákvörðun um
>>>> innsetningu gagnanna í samræmi við það.
>>>>
>>>> Þangað til er auðvitað hið besta mál að færa gögnin handvirkt inn með
>>>> hjálp Landsat.
>>>
>>> I agree, there are of course use cases where inaccurate data is better
>>> than no data. But in all those cases it's very simple to just combine
>>> the OSM and GNS databases.
>>>
>>> I'm going to try to devise a system which allows users to manually
>>> import GNS data however, the basic idea is as follows:
>>>
>>> A program will run on an external server and create daily dumps of the
>>> GNS data to OSM split up into multiple OSM files divided according to
>>> their GNS designation, so for example the file containing all farms
>>> would be IS-S-FRM.osm and contain 4533 entries (as there are 4533
>>> farms in the GNS database).
>>>
>>> in the export process the program making the IS-*-*.osm files will
>>> also consult the daily dump of Iceland (Iceland.osm) and look for the
>>> gns:UFI=* tag (UFI= Unique Feature Identifier) tag. If a farm exists
>>> in the Iceland.osm file and has the same UFI tag as the farm in the
>>> GNS file it won't be included in the future IS-S-FRM.osm file. Thus we
>>> can gradually chop away at importing the GNS data without
>>> mass-importing inaccurate data.
>>>
>>> From the user perspective the workflow would be relatively easy. You'd
>>> go to the webpage with the GNS export and grab the .osm file for the
>>> feature you're going to work on, e.g. IS-T-VAL.osm and the Iceland.osm
>>> file. Open both of those in JOSM (or another powertool), and move the
>>> valleys around according to landsat data.
>>>
>>> When the user has placed say 50 valleys he'd do a search for
>>> "-modified" and delete those objects to remove everything he hasn't
>>> moved. Then upload that data.
>>> _______________________________________________
>>> Talk-is mailing list
>>> Talk-is at openstreetmap.org
>>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>>
>>
>> _______________________________________________
>> Talk-is mailing list
>> Talk-is at openstreetmap.org
>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>




More information about the Talk-is mailing list