<html>
<head>
<meta content="text/html; charset=ISO-8859-1"
http-equiv="Content-Type">
</head>
<body bgcolor="#FFFFFF" text="#000000">
Auðvitað. Bara sendu breytinguna hingað eða til mín persónulega.
Tillagan að lögum (sem er miðað við) fer út með formlegu fundarboði
og getur fólk áfram lagt til breytingar á þeim þar til þær eru
endanlega samþykktar á stofnfundinum. En það er auðvitað betra að
tillögurnar berist áður en fundarboðið er sent út svo það verði sem
fæstar kosningar á stofnfundinum.<br>
<br>
Varðandi rafræna þátttöku er mögulegt að grípa sambærilegt ákvæði í
drögum að samþykktum fyrir Wikimedia Ísland:<br>
„Heimilt er að leyfa félagsmönnum að taka þátt í aðalfundarstörfum
og greiða atkvæði með rafrænum hætti. Stjórn setur nánari reglur um
framkvæmd rafrænna kosninga.“<br>
<br>
- Svavar Kjarrval<br>
<br>
<div class="moz-cite-prefix">On 08/10/13 19:50, Jóhannes Birgir
Jensson wrote:<br>
</div>
<blockquote cite="mid:525461E8.3090000@betra.is" type="cite">
<meta content="text/html; charset=ISO-8859-1"
http-equiv="Content-Type">
<font size="-1">Varðandi 7. grein. Á þessum tímum Internetsins, er
hægt að te<font size="-1">lja <font size="-1">til mætingar
aðalfundar þá sem e<font size="-1">ru viðstaddir við tölvu
fjarri fundarstað, og <font size="-1">geta séð
útsendingar og <font size="-1">tekið þátt í umræðum?<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
</font></font></font></font></font></font>
<div class="moz-cite-prefix">Þann 8.10.2013 19:33, skrifaði Svavar
Kjarrval:<br>
</div>
<blockquote cite="mid:52545E1E.5060205@kjarrval.is" type="cite">
<pre wrap="">Hér eru drög að lögum félagsins. Þau eru að mestu byggð á sýnishorni
Ríkisskattstjóra á drögum að samþykktum félagasamtaka. Þau gætu verið
nákvæmari með mörgum varnöglum og fyrirvörum en persónulega tel ég það
óþarft í þessu tilviki.
Tillögur að breytingum og viðbótum eru velkomnar.
Með kveðju,
Svavar Kjarrval
</pre>
<br>
<fieldset class="mimeAttachmentHeader"></fieldset>
<br>
<pre wrap="">_______________________________________________
Talk-is mailing list
<a moz-do-not-send="true" class="moz-txt-link-abbreviated" href="mailto:Talk-is@openstreetmap.org">Talk-is@openstreetmap.org</a>
<a moz-do-not-send="true" class="moz-txt-link-freetext" href="https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is">https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is</a>
</pre>
</blockquote>
<br>
<br>
<fieldset class="mimeAttachmentHeader"></fieldset>
<br>
<pre wrap="">_______________________________________________
Talk-is mailing list
<a class="moz-txt-link-abbreviated" href="mailto:Talk-is@openstreetmap.org">Talk-is@openstreetmap.org</a>
<a class="moz-txt-link-freetext" href="https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is">https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is</a>
</pre>
</blockquote>
<br>
</body>
</html>