<html><head><meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=UTF-8"></head><body >Alþjóðlegi landupplýsingadagurinn er í dag miðvikudaginn 19. nóvember. <div>Í fyrsta sinn er dagskrá tileinkuð honum á Íslandi, í Öskju við HÍ á 3. hæð milli 15 og 17.</div><div><br></div><div>Þar verða ýmsar örkynningar, þar á meðal verð ég með eina um OpenStreetMap. </div><div><br></div><div>Nánari upplýsingar á www.landupplysingar.is</div></body></html>