<!DOCTYPE html><html><head><meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=utf-8" /></head><body><div data-html-editor-font-wrapper="true" style="font-family: arial, sans-serif; font-size: 13px;">Sæl verið þið.<br><br>Sá að einhver hafði endurnefnt Makedóníu sem Norður-Makedóníu, það er hugsanlega opinbert nafn landsins og mætti fara inn í viðeigandi tag en við erum ekki að fara að endurnefna landið þó að formlegt heiti þess hafi breyst. Ég breytti þessu því til baka.<br><br>Sjá hugtakasafn utanríkisráðuneytisins þar sem "fyrrum lýðveldi Júgóslavíu" (FYROM) var alltaf aukanafn, ekki aðalnafn landsins. <a href="https://hugtakasafn.utn.stjr.is/leit-nidurstodur.adp?leitarord=Maked%C3%B3n%C3%ADa&tungumal=oll&ordrett=o">https://hugtakasafn.utn.stjr.is/leit-nidurstodur.adp?leitarord=Maked%C3%B3n%C3%ADa&tungumal=oll&ordrett=o</a><br><br>Á sama máta er okkur sama hvort Tékkar noti Republica Cska eða Czechia, það heitir áfram Tékkland hjá okkur. Við erum með Ísland á kortinu en ekki Lýðveldið Ísland sem name, það á heima í official_name.<br><br><br>--JBJ / Stalfur<br><signature></signature> </div></body></html>