[Talk-is] Mörk sveitarfélaga á OSM

Ævar Arnfjörð Bjarmason avarab at gmail.com
Thu Dec 11 00:12:52 GMT 2008


Ég er búinn að vera bæta mörkum sveitarfélaga[1] á kortið[2]. Ég
notaði skýringarmynd á Wikimedia Commons[3] sem grunn þannig
landamærin eru nokkuð ónákvæm, örruglega allt upp í 5km skekkja á
sumum stöðum.

"administrative" landamæri í OSM eru flokkuð á vissum skala, ég merkti
sveitarfélög sem admin_level=6 og krotaði á wiki-ið hugmyndum að
frekari flokkunum[4]. Það væri gott að fá aðra notendur til að kíkja á
þetta.


1. http://is.wikipedia.org/wiki/Sveitarfélög_Íslands
2. http://informationfreeway.org/?lat=64.90100996235368&lon=-18.25933593148538&zoom=7&layers=B0000F000F
3. http://commons.wikimedia.org/wiki/Image:Sveitarfélög-landsvæði.png
4. http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Key:boundary#Admin_level_values_for_specific_countries


More information about the Talk-is mailing list