[Talk-is] Innflutningur GNS gagna á OpenStreetMap Íslandskortið
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Sat Dec 27 17:42:36 GMT 2008
2008/12/26 Thorir Jonsson <thorirmar at gmail.com>:
> Þetta er spennandi grunnur að skoða, og eflaust góður ef notaður
> samhliða landsat myndunum og góðri staðar (e. local) þekkingu.
>
>> Á hinn boginn eru þetta hlutir sem seint verða inn á OSM kortinu, við
>> höfum hingað til verið að kortleggja hluti í vegakerfinu og voða lítið
>> mestallt sem er í þessari skrá, þá er spurning hvort betra sé að hafa
>> þetta allt inni ónákvæmt núna og laga það seinna í stað þess að það
>> sitji á hakanum að koma þessu inn.
>
> Ég held að við ættum ekki að dömpa öllum grunninum inn í OSM á meðan
> við vitum ekki hversu mikil skekkjan er. 1 km random skekkja gefur
> okkur rúmlega þriggja ferkílómetra svæði fyrir hvern hlut. Ég er á
> þeirri skoðun að engin gögn séu betri en röng gögn (að minnsta kosti
> þegar skekkja er orðin nokkur hundruð metrar). Næsta mál væri að
> reyna að komast að því hver meðal skekkjan sé, og taka svo ákvörðun um
> innsetningu gagnanna í samræmi við það.
>
> Þangað til er auðvitað hið besta mál að færa gögnin handvirkt inn með
> hjálp Landsat.
I agree, there are of course use cases where inaccurate data is better
than no data. But in all those cases it's very simple to just combine
the OSM and GNS databases.
I'm going to try to devise a system which allows users to manually
import GNS data however, the basic idea is as follows:
A program will run on an external server and create daily dumps of the
GNS data to OSM split up into multiple OSM files divided according to
their GNS designation, so for example the file containing all farms
would be IS-S-FRM.osm and contain 4533 entries (as there are 4533
farms in the GNS database).
in the export process the program making the IS-*-*.osm files will
also consult the daily dump of Iceland (Iceland.osm) and look for the
gns:UFI=* tag (UFI= Unique Feature Identifier) tag. If a farm exists
in the Iceland.osm file and has the same UFI tag as the farm in the
GNS file it won't be included in the future IS-S-FRM.osm file. Thus we
can gradually chop away at importing the GNS data without
mass-importing inaccurate data.
From the user perspective the workflow would be relatively easy. You'd
go to the webpage with the GNS export and grab the .osm file for the
feature you're going to work on, e.g. IS-T-VAL.osm and the Iceland.osm
file. Open both of those in JOSM (or another powertool), and move the
valleys around according to landsat data.
When the user has placed say 50 valleys he'd do a search for
"-modified" and delete those objects to remove everything he hasn't
moved. Then upload that data.
More information about the Talk-is
mailing list