[Talk-is] Skrá yfir "neyðarpunkta" neyðarlínunnar
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Mon Sep 29 13:57:12 BST 2008
Neyðarlínan rekur að mér skilst skrá „neyðarpunkta" (veit ekki
opinbera heitið) sem er númer gefið ákveðnum stað sem hægt er að
tilgreina í símtali við neyðarlínuna til að hún viti staðsetningu
manns.
Ég er að vinna að korti af Íslandi og hefði áhuga á því að komast í
skrá yfir þessi númer yfir allt landið sem innihéldi GPS hnit og
viðkomandi númer, notendur kortsins gætu þá séð hvort þeir væru nálægt
slíkum punkti ef þeir væru óvissir um staðsetningu sína.
Frekari upplýsingar:
* Kortaverkefnið: http://wiki.openstreetmap.org/index.php/Main_Page
* Neyðarpunktar t.d. í Þýskalandi:
http://wiki.openstreetmap.org/index.php/Tag:highway%3Demergency_access_point
More information about the Talk-is
mailing list