[Talk-is] Innflutningur GNS gagna á OpenStreetMap Íslandskortið
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Tue Jan 6 05:31:55 GMT 2009
2009/1/5 Daníel Gunnarsson <danielgunnars at gmail.com>:
> 2009/1/5 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
>> Er hægt að komast í hana óklippta einhverstaðar, eða hvernig bjóstu
>> hana til úr GTOPO30 gögnunum? Væri áhugavert að fikta með þetta.
>
> Ég notaði innbyggð föll úr Mapping Toolbox í matlab til að lesa inn
> gögnin og reikna hæðarlínurnar
> svo skrifaði ég þær í xml skrá (notaði outputið úr srtm2osm forritinu
> til viðmiðunar).
>
> hér er linkur á alla skránna:
> http://www.hi.is/~dag6/OSM/IS_topo.rar
>
> þetta eru 20m hæðarlínur sem er eflaust allt of mikið m.v. upplausn frumgagnanna
Ég bjó til nokkur extract úr þessu með osmosis:
http://u.nix.is/is-contours-hofsjokull.xml.bz2
http://u.nix.is/is-contours-reykjanes.xml.bz2
http://u.nix.is/is-contours-trollaskagi.xml.bz2
Þetta er svo sannarlega ónákvæmt, t.d. renna fjöll á tröllaskaga
saman, en ekki of ónákvæmt til að þetta sé nothæft. t.d. sjást
hryggirnir á Reykjanesinu á þessu.
More information about the Talk-is
mailing list