[Talk-is] Innflutningur GNS gagna á OpenStreetMap Íslandskortið

Daníel Gunnarsson danielgunnars at gmail.com
Mon Jan 12 17:52:00 GMT 2009


2009/1/12 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
> 2009/1/10 Daníel Gunnarsson <danielgunnars at gmail.com>:
>> 2009/1/6 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
>>> 2009/1/6 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
>>>> 2009/1/5 Daníel Gunnarsson <danielgunnars at gmail.com>:
>>>>> 2009/1/5 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
>>>>>> Er hægt að komast í hana óklippta einhverstaðar, eða hvernig bjóstu
>>>>>> hana til úr GTOPO30 gögnunum? Væri áhugavert að fikta með þetta.
>>>>>
>>>>> Ég notaði innbyggð föll úr Mapping Toolbox í matlab til að lesa inn
>>>>> gögnin og reikna hæðarlínurnar
>>>>> svo skrifaði ég þær í xml skrá (notaði outputið úr srtm2osm forritinu
>>>>> til viðmiðunar).
>>>>>
>>>>> hér er linkur á alla skránna:
>>>>> http://www.hi.is/~dag6/OSM/IS_topo.rar
>>>>>
>>>>> þetta eru 20m hæðarlínur sem er eflaust allt of mikið m.v. upplausn frumgagnanna
>>>>
>>>> Ég bjó til nokkur extract úr þessu með osmosis:
>>>>
>>>> http://u.nix.is/is-contours-hofsjokull.xml.bz2
>>>> http://u.nix.is/is-contours-reykjanes.xml.bz2
>>>> http://u.nix.is/is-contours-trollaskagi.xml.bz2
>>>>
>>>> Þetta er svo sannarlega ónákvæmt, t.d. renna fjöll á tröllaskaga
>>>> saman, en ekki of ónákvæmt til að þetta sé nothæft. t.d. sjást
>>>> hryggirnir á Reykjanesinu á þessu.
>>>>
>>>
>>> Ég prófaði að setja upp mitt egið mapnik render:
>>>
>>> http://u.nix.is/osm-iceland/browse.html
>>>
>>> Svo er spurning að reyna rendera hæðarlínur líka, þá á svipaðan máta
>>> og SRTM línurnar:
>>>
>>> http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Contours
>>>
>>> Spurning samt hve mikið maus er að gera GTOPO30 SRTM samhæft þannig
>>> það gangi inn í þessi mapnik tól
>>> _______________________________________________
>>> Talk-is mailing list
>>> Talk-is at openstreetmap.org
>>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>>
>>
>> Ég er búinn að gera hæðarlínurnar mínar public:
>>
>> http://www3.hi.is/~dag6/OSM/Contours/
>>
>> þarna eru 100m hæðarlínur fyrir allt landið
>> Það eru enn slatti af villum í þessu. aðalega á þar sem eru þröngir
>> firðir og há fjöll beggja vegna. þar eru eyður í gögnunum og forritið
>> mitt ræður enn ekki nógu vel við að leiðrétta þær.
>
> Svo er líka til þetta: http://www.viewfinderpanoramas.org/dem3.html
>
> sem er notað af þessu korti:
> http://www.ourfootprints.de/gps/mapsource-island_e.html
>
> ég sé ekki hver bjó til þessi gögn f. Ísland eða hvað leyfið á þeim er.
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>

Ég var búinn að tjékka á þessu.

Sá sem bjó þessar skrár til segir að mest af þessu komi frá Rússneskum
herkortum. Þetta er sennilega ekki nothæft fyrir okkur.

Því miður eru GTOPO30 gögnin ekki mjög áreiðanleg, þá sértsaklega
staðsetning í plani. Ef ég skoða t.d. Ingólfsfjall norð-austan við
selfoss (flísar 3b og 3c) sérst að vegurinn er kominn einhverja 100m
upp í hlíðnia. Svo vantar líka kögunarhól sem er sunnan við veginn en
það er svo sem eðlilegt miðað við upplausn gagnanna.

En vonandi kemur þetta samt að einhverjum notum.

ég er búinn að setja inn 50 og 20m hæðarlínur inn. Hef ekki tíma til
að bæta þeim inn á kortið
http://www3.hi.is/~dag6/OSM/Contours/50
http://www3.hi.is/~dag6/OSM/Contours/20




More information about the Talk-is mailing list