[Talk-is] Merking á bæjum og býlum

baldvin at baldvin.com baldvin at baldvin.com
Tue Jul 7 13:07:24 BST 2009


Sæl.

 

Við erum að fara að merkja inn bæi og býli á nokkrum stöðum. Aðallega til að
bæta lesanleika og örnefnaþéttni við stærri vegi svo betur megi nota kortið
til að átta sig á staðháttum ofl.

 

Mér sýnist við myndum nota addr:housename fyrir bæi? T.d. Saurbær á
Hvalfjarðarströnd fengi þá addr:housename Saurbær.

 

Það væri gaman að fá athugasemdir við þessa fyrirætlan og allar hugmyndir um
betri aðferð, annað sem við ættum að taka tillit til eða dæmi um svipaðar
merkingar nú þegar sem við ættum að elta eru vel þegnar!

 

Hef leitað aðeins á tagwatch og ekki fundist ég finna góð dæmi til að elta
nú þegar. En ekkert ólíklegt að þau finnist.

 

kveðja,

Baldvin

-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20090707/706524c0/attachment.html>


More information about the Talk-is mailing list