[Talk-is] Merking á bæjum og býlum

Ævar Arnfjörð Bjarmason avarab at gmail.com
Tue Jul 7 14:23:50 BST 2009


2009/7/7 Bjarki Sigursveinsson <bjarki at gmail.com>:
> Er landuse ekki bara ætlað fyrir svæði, þ.e. ekki staka punkta? Hvað með
> http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:place%3Dlocality ? Mér sýnist það
> einna helst falla að því sem við erum að tala um hérna.

landuse=farm|farmland|farmyard er það eina sem mapnik OSM lagið skilur
núna en tiles at home skilur place=farm. JOSM ritillinn birtir einnig
bara tákn fyrir hnút með landuse=farm en ekki place=farm.

En landuse=* er yfirleitt bara notað fyrir svæði en ekki nóður, og
eins og má sjá á wiki-síðunni er svoldill ruglingur með hvernig á að
tagga sveitabæji.




More information about the Talk-is mailing list