[Talk-is] ISN93 SRID?

Björn Þór Jónsson bangsi at bthj.is
Thu Jul 9 19:08:14 BST 2009


Þann 9. júlí 2009 18:02, skrifaði Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>
:

> 2009/7/9 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
> > 2009/7/9 Björn Þór Jónsson <bangsi at bthj.is>:
> >> Hæ,
> >> Vitið þið hvert er Hið Rétta SRID fyrir ISN93 hnitakerfið?
> >> Þegar ég leita á http://spatialreference.org/ref/?search=isn93 þá kemur
> >> haugur af möguleikum.
> >> 3057 virðist ranka hæst í google - ætli það sé þá Aðal?  En hvað er þá
> málið
> >> með hina möguleikana?
> >> Er að spá í að nota þetta SRID með GeoDjango og fá þannig sjálfvirka
> vörpun
> >> á ISN93 hnitum.
> >> /Björn
> >
> > Ég hef ekki hugmynd, en EPSG:3057 virðist virka fyrir loftmyndir:
> >
> > http://article.gmane.org/gmane.comp.gis.geoserver.user/8657
> >
> > Svo er þetta skipun til að varpa úr isnet93 í wgs84 sem Daníel sendi
> > hérna inn á listann einhvertíman:
> >
> > """
> > cs2cs +proj=lcc +lat_1=64.25 +lat_2=65.75 +lat_0=65 +lon_0=-19
> > +x_0=500000 +y_0=500000 +ellps=GRS80 +towgs84=0,0,0,0,0,0,0 +units=m
> > +no_defs -f %.8f
> > """
>
> Sjá viðkomandi þráð hér:
>
> http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/2008-December/thread.html#43
>


Jább, ætli EPSG:3057 sé ekki málið.  Takk fyrir ábendinguna.
Rakst einmitt á þessa skipun frá Daníel í talk-is safninu og svo bentu
Landmælingar mér á þetta fína tól:
http://cocodati.lmi.is/cocodati/cocodat-i.jsp

<http://cocodati.lmi.is/cocodati/cocodat-i.jsp>En svo virðist GeoDjango gera
þetta allt fyrir mann ef það er fóðrað með viðkomandi SRID:
http://geodjango.org/docs/tutorial.html#automatic-spatial-transformations
og mér líst vel á að nýta það (virðist nota proj.4 bak við tjöldin).

Annars er ég rétt að byrja á að dýfa tánni í GIS pælinguna og bara nokkuð
spenntur :)

/Björn


-- 
Björn Þór Jónsson
http://bthj.is
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20090709/610f94e3/attachment.html>


More information about the Talk-is mailing list