[Talk-is] Íslensk landanöfn á OpenStreetMap

Ævar Arnfjörð Bjarmason avarab at gmail.com
Wed Jul 22 19:22:43 BST 2009


Ég er búinn að setja upp OSM kort á Íslensku (notar name:is töggin)
sem hluti af OSM á Wikimedia verkefninu:

Kortið: http://cassini.toolserver.org/tile-browse/browse-is.html

Bloggpóstur: http://www.openstreetmap.org/user/%C3%86var%20Arnfj%C3%B6r%C3%B0%20Bjarmason/diary/7180

Því miður eru nær öll landanöfn svo ekki sé minnst á t.d. höfuðborgir
og aðra staði á ensku á þessu korti, ólíkt t.d. þýska kortinu:

http://cassini.toolserver.org/tile-browse/browse-de.html

Það er verkefni fyrir einhvern að fara í gegnum þetta og bæta við
íslenskum nöfnum.




More information about the Talk-is mailing list