[Talk-is] Lagfæringar þörf á Vesturlandsvegi yfir Stórhöfða
Bjarki Sigursveinsson
bjarki at gmail.com
Wed Jun 10 13:21:27 BST 2009
Sæll.
Ég breytti þessu þannig að gefa Stórhöfða layer: -1 þannig að hann
liggi undir Vesturlandsveg (sem hefur núna ekkert layer tag og því er
0 sjálfgefið), svo setti ég layer: 1 á Suðurlandsveg þar sem hann fer
yfir Vesturlandsveg.
kv. Bjarki
2009/6/10 <baldvin at baldvin.com>:
> Sæl.
>
>
>
> Mig brestur þekkingu til að gera nauðsynlegar breytingar á
> Vesturlandsvegi/Stórhöfða (við Vínlandsleið) þar sem önnur akrein
> Vesturlandsvegar fer (réttilega) YFIR Stórhöfða og hin akreinin fer UNDIR
> hann.
>
>
>
> Það væri gaman ef einhver gæti lagað þetta sem hefur góða lausn á þessu og
> helst sagt okkur í stuttu máli hver er besta leiðin til þess?
>
>
>
> Ég skil conceptið með layer -1 og það allt saman... en velti samt fyrir mér
> hvernig er besta að beita því, sérstaklega af því að örlítið vestar á
> veginum er hann svo að fara aftur UNDIR Suðurlandsveg og því má vitanlega
> ekki raska við breytingarnar. Mér dettur fyrst í hug að slíta vegin meira
> sundur og beita layer á minni búta. Ætti að ganga, en er önnur/betri leið?
>
>
>
> kv,
>
> Baldvin
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
--
Bjarki Sigursveinsson
bjarki at gmail.com
+354 8215644
Múlalandi 12 (403)
400 Ísafjörður, Iceland
More information about the Talk-is
mailing list