[Talk-is] JOSM þýðing á íslensku

Ævar Arnfjörð Bjarmason avarab at gmail.com
Tue Mar 10 12:23:49 GMT 2009


2009/2/21 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
> Þar sem aðeins 17% af viðmótinu er núna á íslensku er þýðingin ekki í
> aðal JOSM útgáfunni, en þeir miða við 30% til að þýðingar séu pakkaðar
> með ritlinum.

Þýðingin er núna 32% kláruð (og mestallt af aðal-viðmótinu) og frá og
með síðustu helgi komin inn í aðal JOSM útgáfuna sem hægt er að ná í
hér:

http://josm.openstreetmap.de/

Sem fyrr er hægt að halda áfrám þýðingunni hérna:

https://translations.launchpad.net/josm/trunk/+pots/keys/is


More information about the Talk-is mailing list