[Talk-is] Breytingar á Íslandi eftir notendum
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Thu Mar 12 14:16:10 GMT 2009
Itoworld uppfærði nýlega osm mapper tólið sitt sem gerir það auðvelt
að fylgjast með breytingum á OpenStreetMap:
http://www.itoworld.com/static/osmmapper
Ég bjó til með því myndir sem sýna breytingar á OSM gögnunum eftir
notendum á helstu svæðum á Íslandi sem eru á kortinu:
http://www.flickr.com/photos/avarab/sets/72157615143075666/
More information about the Talk-is
mailing list