[Talk-is] GPS trökk á höfuðborgarsvæðinu
Karl Palsson
tweak at tweak.net.au
Thu Mar 12 18:15:32 GMT 2009
Can't you download all the gpx tracks from OSM themselves?
Potlatch shows you them as an overlay for instance.
Ævar Arnfjörð Bjarmason wrote:
> 2009/3/12 Thorir Jonsson <thorirmar at gmail.com>:
>> Sú hugmynd kom einhverntíman upp að það gæti verið gaman að gera video
>> með party rendernum sem sýnir öll gps trökkin á höfuðborgarsvæðinu.
>> Mér leist vel á þessa hugmynd og ákvað að prófa þetta með mín eigin
>> trökk. Ég skellti þeim öllum saman í eina gpx skrá, hreinsaði frá
>> punkta fyrir utan höfuðborgarsvæðið og bjó svo til video með pratý
>> rendernum. Afraksturinn má sjá hér: http://thorirmar.blip.tv/#1877005
>>
>> Eins og sjá má kom þetta ágætlega út, svo nú vantar mig bara að fá
>> trökk frá ykkur hinum.
>>
>> Ef þið viljið taka þátt í þessu þá væri best ef þið gætuð tekið saman
>> öll gps trökkin ykkar í eina gpx skrá og hreinsað frá þá punkta sem
>> ekki eiga við (þ.e. punkta utan við höfuðborgarsvæðið). Ég notaði
>> JOSM til að gera þetta með mín trökk, en það var mikil þolinmæðisvinna
>> þar sem JOSM ræður ekki mjög vel við svona stórar skrár. Ef þið vitið
>> um einhvern betri gpx editor til að gera þetta í þá megið þið endilega
>> deila því með listanum.
>
> Mjög flott framtak, en það er reyndar mun auðveldari leið til að gera
> þetta, t.d. með mín tröck sem dæmi:
>
> git clone git://git.nix.is/avar/gps
> cp gps/gpx/* /path/to/party/directory/
> cd /path/to/party/directory
> python video.py --pos=64.1291,-21.8803 -r 10 --no-fade -f 30 -t
> "All Reykjavík GPX tracks" -s 500
>
> Breyta svo bara -r til að fá stærri radíus frá miðpunktinum, 20 ætti
> að þekja mest af höfuðborgarsvæðinu.
>
> Dæmi um video pródúsað svona: http://blip.tv/file/1869368
>
> En það er svoldið messy að hafa öll trackin í sér skrám, þannig það er
> líka hægt að sameina þau með gpsbabel:
>
> # Mappa með slatta af GPX tracks
> cd gps/gpx
> # Búa til laaanga skipanalínu með perl:
> perl -le 'my @gpx = glob "*.gpx"; my $cmd = q[gpsbabel -t ] .
> join(q[ ], map({ "-i gpx -f $_" } @gpx)) . q[ -o gpx -F avar.gpx];
> print $cmd' | sh
> $ du -sh avar.gpx
> 52M avar.gpx
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
More information about the Talk-is
mailing list