[Talk-is] Daglegar breytingar á Íslandi með osmdiff á osm.nix.is
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Sun May 31 20:18:25 BST 2009
2009/2/19 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
> Það eru komin dagleg osmdiff á osm.nix.is:
>
> http://osm.nix.is/diff/
>
> Björgvin Ragnarsson sendi mér kóðann til að gera þetta, takk fyrir það.
>
> Þetta má bæti, t.d. með því að vera líka með diff fyrir smærri svæði á
> landinu, og að bjóða upp á RSS/Atom feed af breytingum, en ég læt
> þetta standa svona til að byrja með.
Diff fyrir smærri svæði á landinu er núna komin:
http://osm.nix.is/diff/latest/
Ef þið viljið sjá diff report fyrir önnur svæði segið til hérna og ég
skal bæta þeim inn.
More information about the Talk-is
mailing list