[Talk-is] Notandi:RR8
Bjarki Sigursveinsson
bjarki at gmail.com
Tue Sep 1 14:46:08 BST 2009
Hæ allir.
Ég tók eftir því í gær að notandi sem kallar sig RR8 er búinn að fara um
allt Ísland og breyta töggum á vegum. Það virðist ekki hafa hvarflað að
honum í eina sekúndu að kannski sé ástæða fyrir því að hlutirnir eru eins og
þeir eru og bundnir einhverju kerfi. Breytingarnar sem liggja eftir hann eru
afar handahófskenndar og sjaldnast til góðs sýnist mér. Ég hef sent honum
skilaboð í gegnum Potlatch en hann svarar ekki og heldur bara áfram. Hvað á
að gera við svona notendur? Er hægt að banna hann og taka allar hans
breytingar til baka í einu lagi?
kv. Bjarki
--
Bjarki Sigursveinsson
bjarki at gmail.com
+354 8215644
Múlalandi 12 (403)
400 Ísafjörður, Iceland
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20090901/32b7526c/attachment.html>
More information about the Talk-is
mailing list