[Talk-is] Nokkur atriði í Reykjavík

baldvin at baldvin.com baldvin at baldvin.com
Mon Sep 21 18:31:34 BST 2009


Sæl.

 

Ég velti fyrir mér þessu korti:

 

http://www.openstreetmap.org/?lat=64.14524
<http://www.openstreetmap.org/?lat=64.14524&lon=-21.92612&zoom=16&layers=B00
0FTF> &lon=-21.92612&zoom=16&layers=B000FTF

 

Þarna er t.d. „Tungan“ yfir Iðnskólanum. Og aftur á miðjum Laugavegi kemur
„Tungan“ og Frakkastígur slitinn sundur með „Arnarhóll“.

 

Ég veit kannski ekki nóg um Reykjavík til að setja út á svona merkingar...
en ég held að þetta sé bara einfaldlega rangt?

 

Nú stafar þetta e.t.v. af því að þarna liggja saman einhver hverfi annars
vegar og götur hins vegar. En mér þætti gaman ef einhver mér fróðari myndir
skoða þetta aðeins og sjá hvort þarna sé eitthvað sem gæti hugsanlega farið
betur.

 

kv,

Baldvin

-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20090921/1baf457b/attachment.html>


More information about the Talk-is mailing list