[Talk-is] Húsnúmer og GPS

Karl Georg kalli at ekkert.org
Wed Dec 1 21:58:22 GMT 2010


Hæ, nú þar sem bing kortin auðvelda okkur til muna að setja innn hús og húsnúmer númer inn í OSM langar mig að forvitnast um eftirfarandi atriði:

Geta helstu gps bíltæki birt útlínur húsa ásamt húsnúmerum? Eða er bara boðið uppá húsnúmera routing án auka grafíks eins og við þekkjum td. úr garmin kortunum?

Annað, í sumum tækjum eru 3d módel af þekktum byggingum, geta osm kort boðið upp á þessháttar skraut ?

Eitt enn, Getum við haft svona akreinavísa fyrir leiðsögutæki ? Þar sem td þeim sem ætla uppá bústaðaveg (Frá hvaða götu sem er.),
er bent á að halda sér á ákveðinni akgrein.

Semsagt, getum við ekki gert samkeppnishæf gps kort við íslenku garmin kortin hvað varðar ýmsa aukafídusa ?


Kv. 
Kalli


More information about the Talk-is mailing list