[Talk-is] Gögn frá Garðabæ
Daníel Gunnarsson
danielgunnars at gmail.com
Fri Dec 3 19:21:04 GMT 2010
Er vandamálið ekki bara DGN stuðningurinn ORG
http://www.gdal.org/ogr/drv_dgn.html
Þarna stendur t.d. að DGN skrár eru meðhöndlaðar eins og þær hafi ekki
georeference gögn.
Er ekki bara málið að reyna að dumpa skánni á .shp format og reyna að vinna
út frá því? Ég get komist í Microstation út í HÍ en ég hef reyndar aldrei
gert þetta en ef þú mátt senda mér skránna þá get ég reynt.
kv. Daníel G
2010/12/3 Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is>
> Svo virðist vera að ogr2osm ráði ekki við skrána sem ég fékk. Einhverjar
> aðrar leiðir sem ykkur dettur í hug?
>
> Með kveðju / With regards,
> Svavar Kjarrval (svavar at kjarrval.is)
> s. 863-9900
>
>
>
> On 2.12.2010 13:28, Svavar Kjarrval wrote:
>
>> Sæll póstlisti.
>>
>> Vúhú! Fékk gögn frá Garðabæ með götum og stígum! Þetta eru „útbrúnir“ eins
>> og þeir orðuðu það (líklegast útlínur).
>>
>> Einhver sem vill hjálpa mér að converta þessu á snið sem er JOSM samhæft?
>> Þetta er í Microstation DGN og í svokölluðu „rvk hnit-kerfi“. Fékk þetta
>> ókeypis frá þeim en þeir hefðu rukkað 2 klst. vinnu ef ég hefði viljað
>> skrárnar á öðru hnitkerfi eða sniði.
>>
>> Með kveðju,
>> Svavar Kjarrval
>>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20101203/c7f10733/attachment.html>
More information about the Talk-is
mailing list