[Talk-is] OpenStreetMap.is vefurinn að fara í loftið
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Sat Jan 2 01:34:20 GMT 2010
Ég kom loksins einhverju á openstreetmap.is í dag:
http://openstreetmap.is (einnig á http://osm.is)
Þetta er ekki mikið en ábendingar um texta og jafnvel einhver tilbúin
skrif væru vel þegin. Einnig er ég mjög lélegur í útlitshönnun og fæ
þetta CSS menu ekki til að líta vel út (aðalhönnuninni er að mestu til
stolið af http://openstreetmap.ca).
Vefnum er haldið við á github hér:
http://github.com/avar/App-OpenStreetMapIs-Web
Ég get einnig sett up póst-forward á openstreetmap.is léninu sem lítur
kannski betur út ef það er verið að senda póst til aðila & stofnana að
biðja þá um gögn, hefur einhver hér áhuga á að fá mail forward í
slíkum tilgangi?
More information about the Talk-is
mailing list