[Talk-is] Bing loftmyndir verða bráðum rekjanlegar á OSM
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Fri Nov 26 15:27:46 GMT 2010
Lögfræðingarnir eru enn að hamra þetta út, en bráðum (ekki strax!)
verður hægt að rekja löglega upp úr Bing loftmyndum fyrir
OpenStreetMap.
Þetta er sérlega spennandi fyrir Ísland því Bing er með loftmyndir í
mjög hárri upplausn (frá Loftmyndum sýnist mér) af hluta af Reykjavík:
http://maps.compton.nu/#zoom=13&lat=64.12778&lon=-21.88216&layer=bsa
Því miður er þetta ekki meira en þetta. En ef við fáum leyfi til að
rekja þetta verður það frábært fyrir kortlagningu á áhugaverðasta
hluta Reykjavíkur.
More information about the Talk-is
mailing list