[Talk-is] EuroVelo hjólaleðanetið á OpenStreetMap

Ævar Arnfjörð Bjarmason avarab at gmail.com
Tue Sep 21 21:42:48 BST 2010


2010/9/21 Morten Lange <morten7an at yahoo.com>:
> Sælir  OpenStreetMap gúrúar  ( af báðum kynjum ?)
>
> Vissuð þið af þessu verkefni ?
>
> http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Europe/EuroVelo
>
> Sjáið þið hvers vegna fullt af slóðum séu á OpenStreetMap  kortinu sem er vísað í þar, án þess að vera hluti af EurVelo leiðunum ?

Meinaru af hverju eru þær ekki á wiki.openstreetmap.org en eru á
openstreetmap.org? Vegna þess að það er ekki þess virði að halda þessu
við á báðum stöðunum, það ætti örruglega að fjarlægja þennan ókláraða
lista af wiki-inu. Hann er villandi, og það er hægt að sjá þetta úr
gögnunum.

> Hvernig eru þessar leiðir merktar öðruvísi en hjólaleiðirnar á Íslandi ?

Það eru sérstök "vensli" fyrir þessar leiðir, sjá t.d.:

    http://www.openstreetmap.org/browse/relation/152863

Við erum með svona vensl t.d. til að merkja opinbera þjóðvegi á
Íslandi, en það eru engar opinberar "national" hjólaleiðir eins og á
meginlandinu, þannig þetta hefur ekki verið gert á Íslandi.



More information about the Talk-is mailing list