[Talk-is] Er að skoða hjólastígana
Karl Georg
kalli at ekkert.org
Sun Jan 2 08:21:05 GMT 2011
Fysti pósturinn minn virðist ekki hafa skilað sér enn hann má sjá hér að neðan, og reyndar í fyrra svari mínu líka:
Kv.
Kalli
>
>
> 2011/1/2 Kalli G <kalli at ekkert.org>
> Hæ,
> Mig langar svolítið að yfirfara hjólastígana með því að leiðarljósi að festa saman leiðir sem sem virka ekki í hjólavefsjá vegna þess að "endar ná ekki saman". Fysta skref mitt er að fara yfir obinbert hjólakort reykjavíkurborgar,sjá:
> http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3546/5704_view-1026/
> Heildarkort af Reykjavík 2010 (PDF útgáfa - 2,7 MB)
>
> Markmið mitt er að fullvissa mig um að ofangreint grunn net verði heilt.
>
> Ég mun notast við þessar reglur sem eru hér:
> http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland/Cycleways
> Rules for cycleways in Reykjavík
> When the bike symbol is present, these are tagged as Tag:highway=cycleway and also have Tag:foot=designated and Tag:segregated=yes. These paths will be rendered with blue line on the slippymap.
> Where there is no sign on the road showing that bikes are permitted, use Tag:highway=path with Tag:bicycle=yes and Tag:foot=yes. These will be rendered with a red line.
> It is also useful to have Tag:surface=paved, and to mark bridges and tunnels with Tag:bridge=yes and Tag:tunnel=yes.
>
> Það er samt í smá vandræðum með að treysta þessu útgefna hjólakorti frá reykjavíkurborg, því að þeir segja að ef að ef það er svört lína í miðju korti þá er það highway=cycleway eins og er talað er um efst í þessum reglum. Ég er nokkuð viss um að í raun séu aðskildar hjólareinar á fleyri stöðum en gefið er upp á kortinu. Td. er ég nokkuð viss um að á sæbrautinni sé aðskilin hjólarein frá göngustíg.
> Getið þið staðfest þetta og aðstoðað mig við að finna út hvernig stígarnir eru merktir í raun.
>
> Ætti ég að athuga hvort snillingarnir í fjallahjólaklúbbnum og hjólreiðafélaginu geti aðstoðað við upplýsingaöflun varðandi þetta ?
>
> --
> Kveðja,
> Karl Georg
>
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20110102/69c78e5e/attachment-0001.html>
More information about the Talk-is
mailing list