[Talk-is] Garðabær

gummi Ingimarsson gudmunduringimarsson at gmail.com
Mon Mar 14 10:16:38 GMT 2011


Gaman að heyra það :)

Ég er að setja inn fjallstinda á Reykjanesinu núna í kringum Keili og
Kleifarvatn. Svo held ég bara áfram með fjöllin.
Svona til að segja frá mér er ég fjallaleiðsögumaður hjá Ferðafélagi Íslands
og Fjallafélaginu svo að fjöllin liggja mér nær og er ég að nota ýmsa grunna
til að sækja þessar upplýsingar en þó aðallega kortin frá samsýn og lmi sem
ég hef til hliðsjónar.

Það er mjög gott að vita að það sé einhver vettvangur til að tala við aðra
sem eru að setja landið inn og er orðið ótrúlega flott að sjá
Reykjavíkursvæðið, þetta er að verða jafngott og samsýn götukortið.

Hlakka til að vinna með ykkur í þessu.

2011/3/14 Morten Lange <morten7an at yahoo.com>

>  Sæll Gummi,
>
>
> Frábært að heyra !
>
> Hef lengi saknað nöfn á fjöllunum í kringum höfuðborgarsvæðinu.
>
> Sumt er reyndar til í Geonames. Prófaðu til dæmis að leita að "Esja"  í
> leitarboxinu til vinstri á openstreetmap.org.
>
>
> Svo fyndist mér mjög svalt ef nöfn og staðsetningu skiðaskála við Bláfjöll
> og Skálafell kæmu inn, bæði á Geonames og Openstreetmap :-)
>
>
> Þegar staður er kominn inn í Geonanmes, á að vera hægt að fá veðurspá
>  fyrir þessum stað á  www.yr.no
>
>
> En ég veit vel að þú hlýtur að hafa þína eigin forgangsröðun, og auðvitað
> er gott þegar gögnum er bætt er í Openstreetmap grunninn óháð hvar :-)
>
> --
> Regards / Kvedja
> Morten Lange, Reykjavík
>
>
> *From:* gummi Ingimarsson <gudmunduringimarsson at gmail.com>
>
> *To:* OpenStreetMap in Iceland <talk-is at openstreetmap.org>
> *Sent:* Sun, 13 March, 2011 22:37:15
> *Subject:* Re: [Talk-is] Garðabær
>
> Sælir
>
> Guðmundur heiti ég og er nýr á þessum póstlista.
>
> Ég er að byrja á að þykkja hálendið m.t.t fjalla og annara örnefna á
> hálendi, jöklum, ferðamannastöðum og fleira. Er eitthvað sem þið viljið
> segja mér frá sem er á döfinni og ég gæti máski aðstoðað við?
>
> Guðmundur Sveinbjörn Ingimarsson.
>
> 2011/3/13 Morten Lange <morten7an at yahoo.com>
>
>> Flott, Svavar !
>>
>> Pínu erfitt með að muna hvernig þetta var, en með því að opna til dæmis
>> þessu
>> setti:
>>  http://www.openstreetmap.org/browse/changeset/7510701
>> og skoða með Opera, þar sem ég var með einn "follower gluggi", þá var
>> auðvelt að
>> byrja að átta sér á hversu griðasrlegt magn af punktum og stígum þú hefur
>> bætt
>> við.
>>
>> Takk kærlega !
>>
>> --
>> Regards / Kvedja
>> Morten Lange, Reykjavík
>>
>>
>>
>> ----- Original Message ----
>> > From: Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is>
>> > To: OpenStreetMap in Iceland <talk-is at openstreetmap.org>
>> > Sent: Sat, 12 March, 2011 1:01:35
>> > Subject: [Talk-is] Garðabær
>> >
>> > Hæ póstlisti.
>> >
>> > Hvernig líst ykkur á Garðabæ núna?
>> > Fyrir lata og  óstaðkunnuga:
>> >http://www.openstreetmap.org/?lat=64.09099&lon=-21.9162&zoom=15&layers=M
>> >
>> > Með  kveðju,
>> > Svavar  Kjarrval
>> >
>> > _______________________________________________
>> > Talk-is  mailing list
>> > Talk-is at openstreetmap.org
>> > http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>> >
>>
>>
>>
>>
>> _______________________________________________
>> Talk-is mailing list
>> Talk-is at openstreetmap.org
>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>
>
>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20110314/abfb77d1/attachment-0001.html>


More information about the Talk-is mailing list