[Talk-is] Hjólavefsjáin

Svavar Kjarrval svavar at kjarrval.is
Fri Mar 18 20:07:45 GMT 2011


Hæ.

Nú veit ég ekki hvort það vera vegna fyrirspurnar minnar eða íhlutunar 
einhvers annars en Garðabæjargögnin eru komin á ridethecity ásamt 
nokkrum hverfum í Reykjavík sem ég hef unnið í. Vona að þetta sé komið í 
lag núna hjá þeim.

Tók annars eftir að LUKR gögnin eru langt frá því að vera fullkomin. Það 
vantar slatta af stígum sem ég sé á loftmyndunum. Ef einhver nennir er 
eitthvað verk eftir við að setja inn stíga sem fylgdu ekki LUKR gögnunum.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 03/16/2011 12:40 PM, Morten Lange wrote:
> Sæll Svavar,
>
> Ekki mikill aðstoð sem ég get boðið, frekar undirtektir.
>
> En Ævar benti á fleiri útfærslur á hjólavefsjám, í grein
>   http://www.openstreetmap.org/user/Ævar%20Arnfjörð%20Bjarmason/diary/11485
> ( sem var einnig afritað yfir á vef LHM :
>    http://lhm.is/frettir-af-netinu/islenskt/531-hjolavefsja-fyrir-reykjavik  )
>
> Hef ekki tíma núna, en væri ekki þess virði að kíka þar hvort hinir séu sneggri
> að uppfæra ?
> Svo hefur Björgvin verið í sambandi við ridethecity, að mig minnir. Hann gæti
> kannski spurt þá út í þessari seinkun.
>
>   --
> Regards / Kvedja
> Morten Lange, Reykjavík
>
>
>
> ----- Original Message ----
>> From: Svavar Kjarrval<svavar at kjarrval.is>
>> To: OpenStreetMap in Iceland<talk-is at openstreetmap.org>
>> Sent: Wed, 16 March, 2011 2:55:55
>> Subject: [Talk-is] Hjólavefsjáin
>>
>> Sælt fólk!
>>
>> Nú eru liðnir 12 dagar síðan ég sendi inn fyrstu breytinguna  út frá
>> stígagögnunum í Garðabæ en þær breytingar hafa samt ekki ratað inn í
>> hjólavefsjána. Það sama gildir um þau hverfi í Reykjavík með yfirfarna LUKR
>> stíga.
>>
>> Er eitthvað (ekki) að gerast sem við ættum að vita af? Forsendan  fyrir því að
>> við fengum LUKR gögnin ókeypis var einmitt sú að stígarnir ættu að  birtast á
>> ridethecity.com. Því er það mikilvægt fyrir okkur að vita hvað veldur  þessum
>> skorti á uppfærslum.
>>
>> Með kveðju,
>> Svavar  Kjarrval
>>
>> _______________________________________________
>> Talk-is  mailing list
>> Talk-is at openstreetmap.org
>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>
>
>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



More information about the Talk-is mailing list