Sæl, Svavar hefur tekið ófáa göngutúrana undanfarið og safnað gögnum fyrir OSM en með því er hann líka að undirbúa sig fyrir Reykjavíkurmaraþonið og hleypur til styrktar góðs málefnis, http://hlaupastyrkur.is/hlaupid/keppandi?cid=6730. Heitum á okkar mann! kv. Björgvin