[Talk-is] OSM Iceland stats
Svavar Kjarrval
svavar at kjarrval.is
Sat Aug 11 19:58:37 BST 2012
Hæ.
Mig langar að bæta við stats á osm.is um árangurinn á Íslandi og
mögulega búa til tól sem hægt væri að nota í okkar frábæra starfi. Af
því tilefni langar mig að vita hver sé besta leiðin til þess að útvega
nýjustu kortagögnin af Íslandi án þess að niðurhala allri jörðinni. Mig
minnir að hafa séð eitthvað þannig hjá Ævari einu sinni en man ekki hvar
það er núna.
- Svavar Kjarrval
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: signature.asc
Type: application/pgp-signature
Size: 836 bytes
Desc: OpenPGP digital signature
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20120811/5f3c583f/attachment.pgp>
More information about the Talk-is
mailing list