[Talk-is] Drög að bréfi til sveitarstjórna

Svavar Kjarrval svavar at kjarrval.is
Thu Aug 16 12:50:20 BST 2012


Takk fyrir það.

Til að skýra grálituðu línurnar þar sem tekið er fram um að semja um
viðeigandi endurgjald; Þá á ég við að ef bærinn krefst þess að við
greiðum fyrir ákveðin gögn eða meðhöndlun þeirra, þá séum við tilbúin
til þess að semja um það. Ég myndi einfaldlega láta ykkur vita og við
ákveðum hvort við teljum þess virði að fá tiltekin gögn fyrir það gjald
sem bærinn krefst.

- Svavar Kjarrval

On 16/08/12 09:50, Thorir Jonsson wrote:
> Þetta er flott bréf Svavar.
>
> Ég gerði smávægilegar breytingar á textanum, merkt með strikethrough
> það sem ég tók út og litað gult það sem ég bætti inn.  Einni litaði ég
> síðustu tvær línurnar gráar, en mér finnst vera óljóst hvað þú átt við
> þar.
>
> Á heildina litið er bréfið mjög gott og vonandi að það skili okkur sem
> mestu.
>
> Kv. Þórir Már
>
> 2012/8/16 Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is <mailto:svavar at kjarrval.is>>
>
>     Hæ.
>
>     Gerði drög að bréfi sem ég hef í hyggju að senda á bæjarstjórnir á
>     landinu einhvern tímann á næstu vikum, líklegast í september. Þar sem
>     við höfum ekki beint leyfi til að segja að við séum fulltrúar OSM, þá
>     setti ég bara mitt nafn undir og kynni mig sem sjálfboðaliða.
>
>     Vinsamlegast tjáið ykkur um bréfið.
>
>     - Svavar Kjarrval
>
>     _______________________________________________
>     Talk-is mailing list
>     Talk-is at openstreetmap.org <mailto:Talk-is at openstreetmap.org>
>     http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20120816/a0f539c4/attachment.html>
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: signature.asc
Type: application/pgp-signature
Size: 836 bytes
Desc: OpenPGP digital signature
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20120816/a0f539c4/attachment.pgp>


More information about the Talk-is mailing list