[Talk-is] Mosfellsbær og OSMF Redaction

Ævar Arnfjörð Bjarmason avarab at gmail.com
Fri Jul 20 19:57:59 BST 2012


Þetta var DouglasAtEik sem setti þetta svæði inn, það er enn
aðgengilegt á http://osm.nix.is/archive/2012-07-20/Iceland.osm.bz2

Ef þú nærð ekki í hann í póst sérðu númerið hjá honum ef þú leitar að
"douglas eik" á ja.is.

2012/7/20  <baldvin at baldvin.com>:
> Sæl.
>
>
>
> Sé að Mosfellsbær svo gott sem þurrkaðist út eftir að OSMF Redaction Account
> fór höndum um svæðið. Er einhversstaðar hægt að fá skýra mynd af því hver
> það var sem bjó til gögnin sem var eytt svo maður geti reynt að ýta við
> viðkomandi beint til að fá skilmála samþykkta og gögnin inn aftur, eða er
> það orðið of seint nú þegar?
>
>
>
> mbk,
>
> Baldvin
>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>



More information about the Talk-is mailing list