[Talk-is] Bréf til sveitarfélaga - staðan 8. október

Svavar Kjarrval svavar at kjarrval.is
Mon Oct 8 10:06:31 BST 2012


Hámarksstærðin á wiki.openstreetmap.org er 2 MB og sumar skrárnar eru
alltof stórar fyrir það. Skrárnar frá Reykjanes passa ekki þangað en
Grindavíkurskráin, já. Þyrfti helst að vera staður sem leyfir nokkuð
stórar skrár svo þetta sé ekki tengt á víð og dreif frá Wiki-inu.

Ég lét fylgja tengil á skrárnar í e-mailinu. Þú hefðir vitað það hefðir
þú farið á þá. :þ

- Svavar

On 08/10/12 08:57, Ævar Arnfjörð Bjarmason wrote:
> 2012/10/8 Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is>:
>> Til þess að opna gögnin sem við fengum þurfum við einhvern sem hefur aðgang
>> að AutoCAD og/eða Microstation til þess að flytja þetta yfir í shapefile eða
>> .osm file. Einhver sem býður sig fram til þess?
> Það eru pottþétt einstaklingar á osm-talk listanum sem hafa gert þetta
> áður, kannski senda línu þangað með tengil á skrárnar?
>
> Væri líka flott að hafa skrárnar t.d. á wiki.openstreetmap.org, eða
> eru þær kannski of stórar til þess?
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: signature.asc
Type: application/pgp-signature
Size: 836 bytes
Desc: OpenPGP digital signature
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20121008/7382138d/attachment.pgp>


More information about the Talk-is mailing list