[Talk-is] Frumvarp til laga um örnefni
Thorhallur Sverrisson
toti at toti.is
Thu Feb 28 09:56:33 UTC 2013
Daginn,
Það mætti einnig bæta við tillögu um að haldið verði einnig utan um erlenda
þýðingu, eða erlenda útgáfu, orða þar sem við á.
Dæmi eru um að kort á erlendum tungumálum geri mistök í þýðingum, sbr
'Víti', nærri kröflu, var skráð sem 'lighthouse' á einu korti.
Kveðja,
Þórhallur
2013/2/27 Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is>
>
> -----BEGIN PGP SIGNED MESSAGE-----
> Hash: SHA1
>
> Kvöldið.
>
> Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um örnefni þar
> sem meðal annars á að setja á fót örnefnagrunn sem skal gefinn út sem
> opin gögn (án þess að skilgreining á því hugtaki liggi fyrir í lögum).
>
> Frumvarpið: http://www.althingi.is/altext/141/s/1076.html
>
> Þá er athugavert að skoða skilgreininguna á örnefni í 2. gr. og bera
> saman við kröfu í 9. gr. um að hafa skuli legu örnefnis í
> örnefnagrunninum. Það þýðir að mikið af landfræðilegum gögnum verða
> aðgengileg sem opin gögn. FSFÍ og OSM á Íslandi ætti samt að senda
> umsögn um málið og mæla með því að grunnurinn ætti ekki að njóta verndar
> höfundalaga.
>
> Með kveðju,
> Svavar Kjarrval
> -----BEGIN PGP SIGNATURE-----
> Version: GnuPG v1.4.11 (GNU/Linux)
>
> iQIcBAEBAgAGBQJRLmUNAAoJEAeqpNlfPWaV1r4P/0VdBeDczeyRo7nd2rD1YCzI
> MaGnlUAXPVHnpMyIzGw2p8QW6atJzVLFfKCAl39xfzhGbZOGPJYA8BdRJp3griiW
> hgK+RY1EV1NmsSkjJ29o1q1lJjMOgwJFvdatkmmcWzfc1t6L121WpACrXdp4KYj6
> BZDnvg0GwSljVd1oOlcf6Sc9dMmq6PsEvLcrGbWZtyzHk8gavG+gdWlM6ptPpUIR
> tiBredm0hVgvgga+2NLBVGFasxnyHXg1SD8m2vzmh6tZdW+GFbrW2KCnjqep9NwG
> u2+6ENP38c26TZzTI89F0/wcfMRMryLE+iUgMa0J7VjrYxKx18AjOoz4XaFUqd9e
> TZBpVsDkGAHKsYvEbQjwaA8lJi8fYYbBVI96EvH2dVR1ojzb1PSc3GAjAPTe7mb2
> iCeFdEsDbiR0N9PUvYYJNRYglikc6SRe/zCf+UN4xZ11vPhZR9eU6CiEanQ1cKpn
> IWpPPqeQ+gAxLb+m2hIJ7MMEQKHU1RsJXwN1fx0RwN3ZhpPplXx/CmB/2x0M5+Bd
> 5vAe1TaObXyhzaRPs2hVt7h75ey1rfeyAwkBR8Yh1JpMYr91Va7MJou1OnJz+gYs
> D7eoCs6FXypzWCNXdBYXAff0seo1Q10jkEpLPcpzB8nt0Bjyb26nusXpYWBs3VHT
> RQAj6rCMF11hHITi0mjx
> =O+qY
> -----END PGP SIGNATURE-----
>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20130228/cee46a25/attachment.html>
More information about the Talk-is
mailing list