[Talk-is] OSM Hittingur
Svavar Kjarrval
svavar at kjarrval.is
Mon Jan 28 11:41:39 GMT 2013
-----BEGIN PGP SIGNED MESSAGE-----
Hash: SHA1
Fulltrúi frá Landmælingum Íslands mun mæta á fundinn og ræða um gögn
LMÍ. Fundurinn mun því byrja á því.
- - Svavar Kjarrval
On fim 24.jan 2013 11:35, Svavar Kjarrval wrote:
> Daginn.
>
> OpenStreetMap hittingur mun eiga sér stað fimmtudaginn 31. janúar kl.
> 20:00-22:00 á Kex Hostel, Skúlagötu 28, Reykjavík. Um er að ræða pantað
> borð sem verður merkt OSM.
>
> Á dagskrá er hugmyndavinna hvernig eigi að standa að innleiðingu
> gagnasetta frá hinu opinbera, meðal annars Vegagerðinni, fasteignaskrá
> og vonandi Landmælingum Íslands. Einnig mun eiga sér stað önnur óformleg
> umræða.
>
> Open Knowledge Foundation Iceland verður einnig með hitting sama dag í
> sömu byggingu kl. 18:00 svo þeir sem ætla að mæta á báða atburðina þurfa
> ekki að fara langt. Nánar hér um þann hitting:
> http://is.okfn.org/2013/01/january-meetup-on-the-31st/
>
> Kort með staðsetningu:
>
http://www.openstreetmap.org/?lat=64.145405&lon=-21.918245&zoom=16&layers=M&mlat=64.14546&mlon=-21.91949
>
> Með kveðju,
> Svavar Kjarrval
>
-----BEGIN PGP SIGNATURE-----
Version: GnuPG v1.4.11 (GNU/Linux)
iQIcBAEBAgAGBQJRBmPzAAoJEAeqpNlfPWaVc8cQAIU3jyj5It3yOmjrzX94OOH7
sqnYn45A8n65rGmh/VI3KXycPkvgIpFXwFt436q+7VzMgE3sl12YRcnHU3+bzCSI
sx4wYcubwWvcaseS5lL2kHvxNWA51764KGsrZ+daScgDYXMzXqy35aTXkwqo5ssj
1cHdKsIM+aZnOdzk9aRsJUfF2IR7xGClLpGOXB8oARXmhup7xYmSWGoiuRHfc/6N
OS8InNYnbPt9KZCnn1mWsxfznD8gqtbq3lEiydZXTb6yu2N0AossjAwQANTRpe73
5HwMwHO1COxLmUdtqXk1KceygYx74fOvoJ4sXuk3K08QfUmrvxA/LsLA5kyM6TqH
NdEPEFBjj36DEiplh+c6aDuYqt7+fBF+fxhgU5sx4CHCPeOF51FOm9t3vHiFaFeB
uLNSMPFi8gAUKvgf5PhmXugF/OhwMk7Jm7dbt5lMXfcR5BoYBHfQma6EOnPsrn4f
iuhRGIn0jl5wEUCfQp/YtVyDaNzJ/QzBgJ9+HSW7grmmW5PxFo/ZvGUr5eqtxKOL
piN6kRPABcWIh3Ys8GQg2puaMZB7SkTmx2bj4HN8dXUP689a1g6gXPjHNWhEb+Za
GpvHIfWSfvEkNPbCs+VUD5xxXRkLeo5jW6frVZPkfStOHaErTQi/7U2eYP1u22gi
+lnvz3xrhNdQTTP18751
=ycDN
-----END PGP SIGNATURE-----
More information about the Talk-is
mailing list