[Talk-is] Loka OpenStreetBugs
Thorir Jonsson
thorirmar at gmail.com
Wed Oct 30 15:15:02 UTC 2013
Þetta hljómar sem skemmtileg áskorun; að reyna að hreinas upp allt úr OSB
fyrir áramótin.
Ég mun leggja mitt af mörkum til að þetta náist.
Kv. Þórir Már
2013/10/30 Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is>
> Hæ.
>
> Væri flott ef fólk tæki smá road trip á sínu svæði fyrir áramót og myndi
> skoða þessar villur. Síðan eru örugglega einhverjar villur sem er búið
> að laga en tilkynningunni ekki lokað.
>
> Með kveðju,
> Svavar Kjarrval
>
> On 30/10/13 13:23, Jóhannes Birgir Jensson wrote:
> > Sæl öll.
> >
> > Það er verið að fasa út OpenStreetBugs (OSB) og í staðinn á að nota
> > Notes fítusinn (OSN) (sem almennir notendur komast núna í). Það er
> > verið að biðja um að fólk grisji sem mest af OSB út fyrir áramót.
> > Eftir áramótin verða svo þær OSB sem eru enn útistandandi líklega
> > fluttar inn í OSN.
> >
> > Þið getið séð lista yfir bögga á Íslandi hérna:
> > http://osmbugs.org/index.html?lat=64.17289&lon=-19.31397&zoom=6
> >
> > Sumt er gamalt og má einfaldlega loka, ég var að loka tveimur böggum
> > sem var þegar búið að leysa á kortinu, tvö hringtorg í Njarðvík sem
> > voru ekki á kortinu þegar böggarnir voru skráðir.
> >
> > Endilega reynum að hreinsa sem mest þarna fyrir áramótin. Það er til
> > OSB plugin fyrir JOSM sem getur verið þægilegt að nota.
> >
> >
> > kveðja,
> > Jói
> >
> > _______________________________________________
> > Talk-is mailing list
> > Talk-is at openstreetmap.org
> > https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20131030/1c4d7a97/attachment.html>
More information about the Talk-is
mailing list