[Talk-is] 10 ára afmæli OpenStreetMap
Jóhannes Birgir Jensson
joi at betra.is
Sat Aug 9 11:12:55 UTC 2014
Kæra kortagerðarfólk.
Það er sönn ánægja að fagna 10 ára afmæli OpenStreetMap í dag á þessum
litríka degi.
Í tilefni dagsins og þess að reglur um svæðafélög OpenStreetMap
Foundation hafa verið samþykktar hefur Hliðskjálf sent inn beiðni um að
gerast svæðisfélag OpenStreetMap undir heitinu OpenStreetMap á Íslandi.
Sjá fréttafærslu okkar:
http://www.hlidskjalf.is/2014/08/09/10-ara-afmaeli-openstreetmap/
Nýjir félagar boðnir velkomnir.
kveðja,
Jói
formaður
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20140809/306c7abd/attachment.html>
More information about the Talk-is
mailing list