[Talk-is] Staðarheitaleikur fyrir Ísland
Jóhannes Birgir Jensson
joi at betra.is
Thu Jan 2 20:11:51 UTC 2014
Hann Mario Danelli hefur gefið út Master City leiki fyrir Android þar
sem hann notar OpenStreetMap til að búa til spurningaleiki um borgir.
Hægt er að ná í heimsútgáfu eða sértækari landaútgáfur.
Hann varð góðfúslega við beiðni frá Íslandi og hefur búið til sérapp
fyrir Ísland þar sem minni þéttbýlisstaðir eru á meðal spurninga, hægt
er að ná í Íslandsútgáfuna hér:
https://play.google.com/store/apps/details?id=com.danelli.mario.mastercity.iceland
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20140102/87879d1c/attachment.html>
More information about the Talk-is
mailing list