[Talk-is] Hernaðarlegt mikilvægi Gufuskála

Svavar Kjarrval svavar at kjarrval.is
Sun Jul 19 12:40:26 UTC 2015


Hæ.

Ætíð pæling hvort þetta sé (afgirt) hernaðarsvæði án þess að her sé
staðsettur þar þessa stundina. Mér skilst að það sé svæði rétt hjá
flugvellinum á Reykjanesi sem sé frátekið fyrir NATO og þetta gæti þess
vegna einnig átt við svæðið nálægt Gufuskálum.

En þetta gæti þess vegna verið úrelt, röng skráning eða byggt á
misskilningi. Er einhver á póstlistanum í aðstöðu til að skoða þetta í
eigin persónu og/eða spyrja heimafólkið?

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 15/07/15 17:39, Jóhannes Birgir Jensson wrote:
> Sæl verið þið.
>
> Var að skoða breytingar gerðar á kortinu og rak augun í eina nálægt
> Gufuskálum. Þeir eru merktir sem afgirt hernaðarsvæði sem stendur, það
> er nú langt síðan ég kom þangað seinast en mig minnir endilega að
> herinn sé farinn.
>
> http://www.openstreetmap.org/#map=15/64.9060/-23.9187
>
> Hvað segir fólk um þetta, ég sé að Landsbjörg notar Gufuskála núna, er
> það næst því sem er að vera "her" hér á landi og við höldum merkingunni?
>
> --Jói
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: signature.asc
Type: application/pgp-signature
Size: 819 bytes
Desc: OpenPGP digital signature
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20150719/be224ad4/attachment.sig>


More information about the Talk-is mailing list