MapBox hefur uppfært loftmyndir af Suðurnesjum og Akureyri þannig að nú er hægt að missa sig í að teikna þar. Garð, Sandgerði og Grindavík vantaði algjörlega loftmyndir sem og stóran hluta Keflavíkur.