[Talk-is] Innflutningur - staðfangaskrá fyrir Akureyri

Jóhannes Birgir Jensson joi at betra.is
Sun Feb 21 02:03:30 UTC 2016


Halló.

Á Akureyri erum við í algjörum mínus varðandi loftmyndir og fáar 
byggingar á kortinu. Með staðfangaskrá getum við nú flutt inn öll 
heimilisföngin þannig að leiðarvísanir virka og auðveldara verður að 
staðsetja ýmiss konar þjónustu.

Ég legg til að við flytjum heimilisföngin inn sem address nodes, þeir 
munu þá birtast á kortinu og vera leitarhæfir.

Slíkur innflutningur krefst yfirleitt samþykkis þeirra sem málið varðar. 
Vinsamlegast segið til hvað ykkur finnst um þetta.

-kveðja,
Jói / StalfurMore information about the Talk-is mailing list