[Talk-is] Hámarkshraði lækkaði um áramót í vistgötum

Jóhannes Birgir Jensson joi at betra.is
Wed Jan 22 09:09:26 UTC 2020


Ný umferðarlög tóku gildi 1. janúar, þar segir:

https://www.althingi.is/lagas/nuna/2019077.html#G9 (https://www.althingi.is/lagas/nuna/2019077.html#G9)
9. gr. Vistgata.
 Um vistgötu ber að aka hægt og eigi hraðar en 10 km á klst. Heimilt er að dveljast og vera að leik á vistgötu. Ökumaður skal sýna gangandi vegfaranda sérstaka tillitssemi og víkja fyrir honum.

Var einhver með lista yfir löglegar vistgötur (ekki óformlegar) ?

--Jói / Stalfur
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20200122/8f8a8ee7/attachment.htm>


More information about the Talk-is mailing list