[Talk-is] Var með kynningu á OSM Iceland fyrir stjórn OSMF í dag
Jóhannes Birgir Jensson
joi at betra.is
Fri May 22 00:23:45 UTC 2020
Sæl verið
Var í dag með stutta kynningu á Local Chapter OSM Iceland á stjórnarfundi OpenStreetMap Foundation.
Glærurnar má sjá hér http://www.hlidskjalf.is/wp-content/uploads/2020/05/OSMF-OSM-Iceland-introduction.pdf (http://www.hlidskjalf.is/wp-content/uploads/2020/05/OSMF-OSM-Iceland-introduction.pdf)
Góður rómur var gerður af kynningunni.
Það var áætlað að halda aðalfund núna í vor en sökum COVID-19 frestaðist það eins og eiginlega allir aðalfundir félaga. Við munum láta vita af næsta aðalfundi sem verður líklega í haust þá.
--Kveðja,
Jóhannes
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20200522/26500bdf/attachment.htm>
More information about the Talk-is
mailing list