[Talk-is] Kort af höfuðborgarsvæðinu sem sýnir einungis aðgreindir stígar / hjólreiðabrautir
Morten Lange
morten7an at yahoo.com
Wed May 24 15:47:01 UTC 2023
Sæl
OSM ætti að hafa nægileg gögn og nógu góð til að hægt væri að birta upp úr þeim kort sem sýnir einungis aðgreindir hjólreiðastígar, eða hjólreiðabrautir.
Í þessum þræði spýr Harald eftir þannig kort:
https://www.facebook.com/groups/billaus/permalink/10159068367901560/
Næsta sem ég kemst hêlt ég að væri Hollenska bicycle-tags kortið, með einuingis hakað við highway=cycleway.
http://www.mijndev.openstreetmap.nl/~ligfietser/fiets/index.html?map=cycleways&zoom=13&lat=64.10627&lon=-21.86987&layers=B000000TFFFFFFFFFFFFFFFFFF
En þetta kort sýnir einnig mikið af bútum sem eru merktar highway=path og bicycle=designated, þó mætti vænta að einungis væri átt við highway=cycleway ?
Fyrir Reykjavík eru rauðu línurnar sem birtast þegar er kveikt á Stíga og gönguslóði nokkuð nákvæm birting á ástandinu?
-- Regards / Kveðja / Kila la heri / Hilsen Morten Lange
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20230524/13cb58a0/attachment.htm>
More information about the Talk-is
mailing list