[Talk-is] Loftmyndir af Íslandi

Ævar Arnfjörð Bjarmason avarab at gmail.com
Wed Oct 8 15:42:27 BST 2008


2008/10/8 Thorir Jonsson <thorirmar at gmail.com>:
> Sælt veri fólkid.
>
> Hefur einhver hér prófad ad hafa samband vid Loftmyndir ehf. og athugad
> hvort their séu tilbúnir ad veita OSM adgang ad loftmyndum sínum til
> kortagerdar?
>
> Thad væri mikill fengur fyrir okkur ad komast í thessar myndir, thví thær
> hafa upplausn á bilinu 0,15 til 1,0 metrar (til samanburdar vid 15 - 16
> metrar á Landsat 7 myndunum).

Ekki svo ég viti en þeir eru með sinn egin vef á is.map24.com
(http://3w.loftmyndir.is/index.php?option=com_content&task=view&id=34&Itemid=63)
og þá kannski með einhvern samning við map24.com um afnot til
kortanotkunar, en það skaðar ekki að spurja.

> Eins mætti prófa ad senda Landmælingum póst og athuga hvort einhver áhugi sé
> fyrir samstarfi thar á bæ.

Mögulega, hinsvegar eru þeir að selja þennan grunn sinn dýrum dómum og
ég efast um að þeir taki vel í að gefa gögn úr honum út undir frjálsu
leyfi.

> Thad væri gaman ad heyra hvort einhver hefur haft samband vid ofangreinda
> adila, ef ekki thá get ég vel sett mig í samband vid thá.

Já endilega hafðu samband við þá, skaðar ekki að spurja. Gætiru þegar
þú gerir það haft talk-is at openstreetmap.org listann í CC svo það séu
til skrár um að haft hafi verið samband við þessar stofnanir.


More information about the Talk-is mailing list