[Talk-is] Loftmyndir af Íslandi

Thorir Jonsson thorirmar at gmail.com
Wed Oct 8 08:55:07 BST 2008


Sælt veri fólkid.

Hefur einhver hér prófad ad hafa samband vid Loftmyndir ehf. og athugad
hvort their séu tilbúnir ad veita OSM adgang ad loftmyndum sínum til
kortagerdar?

Thad væri mikill fengur fyrir okkur ad komast í thessar myndir, thví thær
hafa upplausn á bilinu 0,15 til 1,0 metrar (til samanburdar vid 15 - 16
metrar á Landsat 7 myndunum).

Eins mætti prófa ad senda Landmælingum póst og athuga hvort einhver áhugi sé
fyrir samstarfi thar á bæ.

Thad væri gaman ad heyra hvort einhver hefur haft samband vid ofangreinda
adila, ef ekki thá get ég vel sett mig í samband vid thá.

Bestu kvedjur,
Thórir Már
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20081008/3c0d0a51/attachment.html>


More information about the Talk-is mailing list