[Talk-is] Norðurlandsvegur færður milli Egilsstaða og Mývatns

Ævar Arnfjörð Bjarmason avarab at gmail.com
Tue Apr 14 17:14:54 BST 2009


Ég keyrði Norðurlandsveg nýlega en þar er kominn nýr hluti sem er enn
ómalbikaður en allri umferð er þó bent á:

http://www.openstreetmap.org/browse/way/4998534

Ég fjarlægði því þann hluta Norðurlandsvegs sem þessi hluti kemur í
staðin fyrir úr Hringvegsvenslunum ogbreytti honum úr highway=trunk í
highway=primary:

http://www.openstreetmap.org/browse/way/33179054

Það er þó enn ref=1 á honum, ég veit ekki hver opinber flokkun hans er
núna. Hvað verður um svona gamla hluti þjóðvegs 1 almennt?




More information about the Talk-is mailing list