[Talk-is] Innflutningur GNS gagna á OpenStreetMap Íslandskortið

Daníel Gunnarsson danielgunnars at gmail.com
Sat Jan 10 00:38:30 GMT 2009


2009/1/6 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
> 2009/1/6 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
>> 2009/1/5 Daníel Gunnarsson <danielgunnars at gmail.com>:
>>> 2009/1/5 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
>>>> Er hægt að komast í hana óklippta einhverstaðar, eða hvernig bjóstu
>>>> hana til úr GTOPO30 gögnunum? Væri áhugavert að fikta með þetta.
>>>
>>> Ég notaði innbyggð föll úr Mapping Toolbox í matlab til að lesa inn
>>> gögnin og reikna hæðarlínurnar
>>> svo skrifaði ég þær í xml skrá (notaði outputið úr srtm2osm forritinu
>>> til viðmiðunar).
>>>
>>> hér er linkur á alla skránna:
>>> http://www.hi.is/~dag6/OSM/IS_topo.rar
>>>
>>> þetta eru 20m hæðarlínur sem er eflaust allt of mikið m.v. upplausn frumgagnanna
>>
>> Ég bjó til nokkur extract úr þessu með osmosis:
>>
>> http://u.nix.is/is-contours-hofsjokull.xml.bz2
>> http://u.nix.is/is-contours-reykjanes.xml.bz2
>> http://u.nix.is/is-contours-trollaskagi.xml.bz2
>>
>> Þetta er svo sannarlega ónákvæmt, t.d. renna fjöll á tröllaskaga
>> saman, en ekki of ónákvæmt til að þetta sé nothæft. t.d. sjást
>> hryggirnir á Reykjanesinu á þessu.
>>
>
> Ég prófaði að setja upp mitt egið mapnik render:
>
> http://u.nix.is/osm-iceland/browse.html
>
> Svo er spurning að reyna rendera hæðarlínur líka, þá á svipaðan máta
> og SRTM línurnar:
>
> http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Contours
>
> Spurning samt hve mikið maus er að gera GTOPO30 SRTM samhæft þannig
> það gangi inn í þessi mapnik tól
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>

Ég er búinn að gera hæðarlínurnar mínar public:

http://www3.hi.is/~dag6/OSM/Contours/

þarna eru 100m hæðarlínur fyrir allt landið
Það eru enn slatti af villum í þessu. aðalega á þar sem eru þröngir
firðir og há fjöll beggja vegna. þar eru eyður í gögnunum og forritið
mitt ræður enn ekki nógu vel við að leiðrétta þær.




More information about the Talk-is mailing list