[Talk-is] Póstnúmer inn á kortið

Arnar Birgisson arnarbi at gmail.com
Wed Jan 14 21:56:19 GMT 2009


2009/1/14 Daníel Gunnarsson <danielgunnars at gmail.com>:
> Inn á vefsíðu Íslandspósts er m.a. póstnúmera og gatnaskrá
> http://www.postur.is/desktopdefault.aspx/tabid-145/
>
> Um notkunarskilmála  segir
> * Leyfð er ótakmörkuð gjaldfrjáls notkun á skránum bæði fyrir
> einstaklinga og fyrirtæki.
> * Skrárnar má fella inn í tölvukerfi til að stuðla að réttri skráningu
> á póstnúmerum, götum og bæjarnöfnum fyrir póstáritanir og
> heimilisföng.
> * Óheimilt er að setja þessar skrár beinnt upp á eigin vefsíðu til
> dreifingar, notið frekar tilvísun á þessa síðu.
>
> Er þetta nóg til þess að við getum notað skránna sem source fyrir póstnúmer?

IANAL, en ég myndi segja þetta væri klárlega nóg.

kv,
Arnar




More information about the Talk-is mailing list