[Talk-is] Tölvukapall fyrir Garmin 301
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Tue Jul 14 00:42:08 BST 2009
2009/7/13 Björgvin Ragnarsson <nifgraup at gmail.com>:
> Mig vantar tölvukapal fyrir Garmin Geko 101/201/301 tæki.
> Garmin umboðið virðist ekki hafa neinn áhuga á að þjónusta mig, segja
> mér vikulega bara að koma eftir viku
> og núna síðast ekkert loforð um að þeir panti kapalinn fyrir mig því
> þetta er úrelt tæki.
>
> Endilega sendið mér línu ef þið liggið á svona snúru.
Ég rakst á svona snúru á 50% afslætti í dag á 17.5 evrur í dag hér úti
í Þýskalandi, ég kem aftur á klakann 30. júlí og gæti kippt þessu með
ef þú vilt.
Myndi kosta svona 3300 ISK ef ég man gengið rétt.
More information about the Talk-is
mailing list